Frétt
Dagar myrkurs

Dagar myrkurs

Tækniminjasafn Austurlands bauð bæjarbúum á Seyðisfirði í gönguferð á Dögum Myrkurs, safnið hefur staðið fyrir viðburð af þessu tagi margoft áður í gegnum tíðina. Gengið var  í gegnum myrkvaðan Seyðisfjörð og aftur til fortíðar! Vélsmiðja Jóhanns Hanssonar var lýst...

Frétt
Alþjóðlegur Safnadagur

Alþjóðlegur Safnadagur

Tækniminjasafn Austurlands bauð til kaffisamsætis og kynningar á framtíðaráformum um safnið í tilefni af alþjóðlegum safnadegi 18. maí 2022 á Hótel Öldunni á Seyðisfirði. Fullt var út að dyrum og stefnir safnið á að gera þetta að árlegum viðburði þar sem við teljum...

FréttViðburður
Smiðjuhátíðin

Smiðjuhátíðin

Frá árinu 2006 hefur Tækniminjasafnið staðið fyrir árlegri Smiðjuhátíð. Á hátíðinni voru haldin námskeið þar sem hefðbundið og nútímalegt handverk var kennt á faglegan hátt auk þess sem sýningar og tónleikahald skipa stór hlutverk. Markmið hátíðarinnar er fyrst og...

Frétt
Uppbygging og stefnumótun

Uppbygging og stefnumótun

Í dag lítum við bjartsýn fram á við, um leið og við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að mikið verk er óunnið. Í byrjun júní 2021 stóðum við fyrir tveggja daga vinnustofu um framtíðarsýn og stefnu safnsins. Á henni sátu aðilar tengdir safninu, öðrum...

FréttHúsnæðismál
Húsnæðismál

Húsnæðismál

Safnið er í dag húsnæðislaust og vinna er í gangi við að finna á því framtíðarlausnir. Við höfum komið okkur upp skrifstofu á efri hæð Gömlu símstöðvarinnar.Sveitarfélagið Múlaþing skipaði ráðgjafanefnd sem kom með tillögur um ráðstafanir vegna húsa á og nærri...

Frétt
Björgun safnkostsins

Björgun safnkostsins

Fyrstu vikurnar eftir skriðu fóru í munabjörgun með dyggri aðstoð vinnuflokks á vegum Múlaþings og sérfræðinga í forvörslu og safnastarfi. Farið var í gegnum rústir húsanna og það sem ekki var gjörónýtt var sett í fiskikör og þaðan flutt í mjölgeymslu...

Upplýsingar/Information

Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður, Ísland/Iceland

Hafa samband/Contact

+354 4721696

tekmus@tekmus.is

Frjáls framlög/Donations

Kt. 440203-2560, Account:0133-15-000450

Foreign donations: IBAN: IS950133 1500 0450 4402 0325 60

SWIFT (BIC): NBIIISRE