Þann 30. ágúst 2023 verður í Vélsmiðjunni formleg opnun á sýningunni “Búðareyri, saga umbreytinga”. Ráðherra menningar og viðskipta, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mun flytja ávarp og sveitarstjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, mun formlega afhenda safninu...
Þann 4. nóvember 2022 var hin árlega Afturganga Tækniminjasafnsins farin frá Vjelasmiðju Jóhanns Hanssonar. Í upphafi var gestum boðið að skoða sig um í hinni nýuppgerðu Vjelasmiðju og skoða myndlistarsýninguna „Draugasögur“ sem unnin var af nemendum...
Frá árinu 2006 hefur Tækniminjasafnið staðið fyrir árlegri Smiðjuhátíð. Á hátíðinni voru haldin námskeið þar sem hefðbundið og nútímalegt handverk var kennt á faglegan hátt auk þess sem sýningar og tónleikahald skipa stór hlutverk. Markmið hátíðarinnar er fyrst og...