Óáþreifanlegur menningararfur skoðaður í Finnlandi

Óáþreifanlegur menningararfur skoðaður í Finnlandi

Tækniminjasafnið tekur þátt í verkefni sem er stýrt af Finnum þar sem þátttakendur koma frá Norðurlöndunum, Eystrasaltslöndunum og Póllandi. Verkefnið kallast LIVIND og í því er verið að skoða og rannsaka hvernig skapandi og lifandi menningararfur getur nýst sem...