Seyðisfjörður kallar upp!

Seyðisfjörður kallar upp!

https://vimeo.com/511556676 Myndin var unnin af dr. Sigríði Matthíasdóttur, Jóni Pálssyni og Söndru Ólafsdóttur fyrir Tækniminjasafnið árið 2020. MORSE, RITSÍMI, LOFTSKEYTI OG TALSÍMI – HVER ER EIGINLEGA MUNURINN? Nútímamanneskjan er sítengd og upplýsingarnar...
Josef á hjólinu

Josef á hjólinu

Frá örsýningu Tækniminjasafnsins á Haustroða á Seyðisfirði í byrjun október 2024. Um sýninguna Örsýningin „Mörg muna eftir Jósef á hjólinu“ var sett upp á Haustroða í Herðubreið á Seyðisfirði í október 2024. Sýningin var sett upp til minningar um Jósef Niederberger...
Störf kvenna

Störf kvenna

Hvaða störf unnu konur á Seyðisfirði á árunum 1880-1920? Árin 1880-1920 voru mikill umbrotatími á Íslandi. Aldalöng þjóðfélagsskipan, þar sem meginþorri þjóðarinnar bjó í sveitum landsins, tók að riðlast og fólk fluttist í nýmyndað þéttbýli við sjávarsíðuna. Formleg...