COVID-19 veldur áhyggjum

Áhyggjur voru af smithættu og tilkynning send út þess efnis að fólk færi varlega nú þegar það væri í nánari samskiptum við aðra eftir skriðurnar, svo sem í Herðubreið. Þeir sem ekki búa á svæðinu en eiga þar hús voru hvattir til að bíða með heimsóknir og bent á að hafa í staðinn samband við lögregluna sem myndi bregðast við fyrirspurnum og kanna eignir fólks.

Viðar Guðjónsson. (2020, 18. desember). Fólk fari ekki austur í erfiðar aðstæður á Seyðisfirði. Morgunblaðið, 4.