„Ég ætlaði ekki að standa og skíra barn í gúmmístígvélum“

„Tíminn er að mörgu leyti erfiður. Bæði er þetta dimmasti tími ársins og svo rignir svo ofboðslega mikið að það birtir aldrei einhvern vegin. Svo trúir því eiginlega enginn að jólin séu bara eftir fimm daga,“ segir Sigríður Rún Tryggvadóttir, prestur á Seyðisfirði. Sjálf þurfti hún að yfirgefa heimili sitt í flýti. „Svo vaknaði ég í morgun og átti að fara að skíra og þá var fyrsta hugsunin að ég var ekki með neitt með mér nema gúmmístígvél. Ég ætlaði ekki að standa og skíra barn í gúmmístígvélum,“ segir Sigríður.

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. (2020, 19. desember). Lands­menn allir veita Seyð­firðingum stuðning: „Þetta er stór­kost­legt og við erum mjög þakk­lát“. Vísir. Sótt af: https://www.visir.is/g/20202051751d/lands-menn-allir-veita-seyd-firdingum-studning-thetta-er-stor-kost-legt-og-vid-erum-mjog-thakk-lat-.