by tekmus_is | nóv 15, 2022 | Frétt, Viðburður
Þann 4. nóvember 2022 var hin árlega Afturganga Tækniminjasafnsins farin frá Vjelasmiðju Jóhanns Hanssonar. Í upphafi var gestum boðið að skoða sig um í hinni nýuppgerðu Vjelasmiðju og skoða myndlistarsýninguna „Draugasögur“ sem unnin var af nemendum...