Gamla símstöðin

Gamla símstöðin

Gamla símstöðin, öðru nafni Wathneshús var upprunalega reist árið 1894 sem íbúðarhús norska athafnamannsins Ottó Wathne. Í tengslum við lagningu sæstrengsins frá meginlandinu til Íslands keypti Mikla norræna ritsímafélagið húsið og opnaði fyrstu ritsímastöð landsins...
Renniverkstæðið

Renniverkstæðið

Samfast gömlu vélsmiðjunni var Renniverkstæðið sem byggt var um miðja 20. Öldina og var hluti af húsakosti Vélsmiðju Seyðisfjarðar. Síðustu ár voru í því geymslur og skrifstofur Tækniminjasafnsins, sýningar þess og prentverkstæði. Húsið gjöreyðilagðist í stóru...
Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar

Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar

Meðal menningarbygginga sem Tækniminjasafnið varðveitti og hafði umsjón með er Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar sem síðar varð Vélsmiðja Seyðisfjarðar.  Vjelasmiðjan var stofnuð 1907 og varð brátt öflugt fyrirtæki á landsvísu og leiðandi í vélvæðingu fiskiskipaflota...
Búðareyrin

Búðareyrin

Tækniminjasafn Austurlands var til húsa í fjölmörgum húsum á hinni svokölluðu Búðareyri, utarlega í kaupstaðnum sunnanmegin. Helstu húsin voru Vélsmiðjan, Renniverkstæðið, Skipasmíðastöðin, Angró og Símstöðin. Öll, fyrir utan hið síðastnefnda skemmdust mikið eða...
Skýrsla og handbók

Skýrsla og handbók

Verkefnið var leitt af Francesca Stoppani og Kathryn TeeterUmsjón með verkefninu er Sigurjón B. Hafsteinsson, prófessor við Háskóli Íslands. Þungamiðja og nýsköpunarvinkill verkefnisins fólst í því að líta á grisjaða safngripi sem auðlind sem ekki væri forsvaranlegt...