Tækniminjasafn Austurlands

Safnið er lokað eins og er, en unnið er að endurbótum.

The museum is closed momentarly, but its reconstruction is ongoing

SkriðanFréttir

FRÉTTIR

Frétt
Dagar myrkurs

Dagar myrkurs

Tækniminjasafn Austurlands bauð bæjarbúum á Seyðisfirði í gönguferð á Dögum Myrkurs, safnið hefur staðið fyrir viðburð af þessu tagi margoft áður í gegnum tíðina. Gengið var  í gegnum myrkvaðan Seyðisfjörð og aftur til fortíðar! Vélsmiðja Jóhanns Hanssonar var lýst...

Seyðisfjörður kallar upp! Þegar nútímatæknin hélt innreið sína

Heimildamynd þar sem fjallað er um sögu nokkurra fyrirtækja og stofnana sem tengjast Tækniminjasafni Austurlands, Vjelsmiðju Seyðisfjarðar, Skipasmíðastöð Austfjarða og ritsímastöðina. Rætt er við fimm einstaklinga sem unnu á þessum stöðum og lýsa þeir lífi sínu og starfi. Um leið veita þeir innsýn í afar mikilvæga þætti í sögu Seyðisfjarðar á síðustu öld. Myndina gerðu þau dr. Sigríður Matthíasdóttir, Jón Pálsson og Sandra Ólafsdóttir fyrir Tækniminjasafnið árið 2020.

Upplýsingar/Information

Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður, Ísland/Iceland

Hafa samband/Contact

+354 4721696

tekmus@tekmus.is

Frjáls framlög/Donations

Kt. 440203-2560, Account:0133-15-000450

Foreign donations: IBAN: IS950133 1500 0450 4402 0325 60

SWIFT (BIC): NBIIISRE