Tækniminjasafn Austurlands
Opnunartímar
Maí – september
Mánudaga – laugardaga kl. 10 – 17
Október – apríl
Eftir samkomulagi : tekmus@tekmus.is
Aðganganseyrir
Fullorðnir: 1500kr
Börn: 500kr
Lífeyrisþegar og nemar : 1000kr
FRÉTTIR
Viðskiptaáætlun safnsins
Eftir náttúruhamfarirnar stendur safnið á miklum tímamótum og margþætt og krefjandi verkefni eru fram undan. Bæði þarf að tryggja uppbyggingu á nýju safni, sem og að tryggja að rekstur safnsins verði sjálfbær að uppbyggingu lokinni. Í því skyni var nauðsynlegt að...
Formleg opnun á sýningunni “Búðareyri, saga umbreytinga”
Þann 30. ágúst 2023 verður í Vélsmiðjunni formleg opnun á sýningunni "Búðareyri, saga umbreytinga". Ráðherra menningar og viðskipta, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mun flytja ávarp og sveitarstjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, mun formlega afhenda safninu bryggjuhúsið...
Samfélagsopnun í Vélsmiðjunni
Mynd : Jessica Auer „BÚÐAREYRIN – SAGA UMBREYTINGA“ OPNUÐ 17. JÚNÍ Þann 17. júní síðastliðinn var samfélagsopnun á nýrri sýningu Tækniminjasafnsins Búðareyri – Saga umbreytinga í Vélsmiðjunni sem hefur gengið í gegnum...
Seyðisfjörður kallar upp! Þegar nútímatæknin hélt innreið sína
Heimildamynd þar sem fjallað er um sögu nokkurra fyrirtækja og stofnana sem tengjast Tækniminjasafni Austurlands, Vjelsmiðju Seyðisfjarðar, Skipasmíðastöð Austfjarða og ritsímastöðina. Rætt er við fimm einstaklinga sem unnu á þessum stöðum og lýsa þeir lífi sínu og starfi. Um leið veita þeir innsýn í afar mikilvæga þætti í sögu Seyðisfjarðar á síðustu öld. Myndina gerðu þau dr. Sigríður Matthíasdóttir, Jón Pálsson og Sandra Ólafsdóttir fyrir Tækniminjasafnið árið 2020.
Upplýsingar/Information
Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður, Ísland/Iceland

Frjáls framlög/Donations
Kt. 440203-2560, Account:0133-15-000450
Foreign donations: IBAN: IS950133 1500 0450 4402 0325 60
SWIFT (BIC): NBIIISRE