Búðareyri

SAGA UMBREYTINGA Í gömlu Vélsmiðjunni á Seyðisfirði er sýning Tækniminjasafnsins, Búðareyri – saga umbreytinga. Sýningin fjallar um sögu Búðareyrar frá 1880 til dagsins í dag og þær umbreytingar í búsetu, atvinnulífi, samfélagi og náttúru sem þar hafa átt sér...
Josef á hjólinu

Josef á hjólinu

Frá örsýningu Tækniminjasafnsins á Haustroða á Seyðisfirði í byrjun október 2024. Um sýninguna Örsýningin „Mörg muna eftir Jósef á hjólinu“ var sett upp á Haustroða í Herðubreið á Seyðisfirði í október 2024. Sýningin var sett upp til minningar um Jósef Niederberger...
Störf kvenna

Störf kvenna

Hvaða störf unnu konur á Seyðisfirði á árunum 1880-1920? Árin 1880-1920 voru mikill umbrotatími á Íslandi. Aldalöng þjóðfélagsskipan, þar sem meginþorri þjóðarinnar bjó í sveitum landsins, tók að riðlast og fólk fluttist í nýmyndað þéttbýli við sjávarsíðuna. Formleg...
Búðareyri – saga umbreytinga

Búðareyri – saga umbreytinga

Sýningin Búðareyri – saga umbreytinga varpar ljósi á sögu Búðareyrarinnar, þess bæjarhluta á Seyðisfirði sem stóra aurskriðan í desember 2020 féll á. Búðareyrin hefur verið kölluð vagga tækni og byggðar á Seyðisfirði, en í dag er framtíð atvinnustarfsemi og búsetu...
The Landslide Project

The Landslide Project

Í útigalleríinu Þá&nÚ á Lónsleiru má nú skoða sýninguna The Landslide Project. Þann 18. desember 2020 féll á Seyðisfirði, í kjölfar úrhellisrigningar í marga daga, stærsta aurskriða sem hefur fallið á íbúðabyggð á Íslandi. Áður höfðu fallið þónokkrar minni skriður...
Google Arts & culture

Google Arts & culture

Tvær sýningar Tækniminjasafnsins má finna á vefsvæðinu Google Arts and Culture  þar sem fjölbreytt rafrænt efni, sýningar, ljósmyndir og fleira, frá þúsundum menningarstofnana og listamanna víðs vegar að úr heiminum er aðgengilegt án endurgjalds. Ekkert annað...