by Elfa | des 6, 2023 | Frétt
Tilkynnt var í gær að safnið fengi tvo styrki úr Uppbyggingarsjóði Austurlands á árinu 2024. Annars vegar fyrir gerð sýningu í útigalleríinu á Lónsleiru sem opnuð verður í tengslum við kvenna- og kynjasöguþing sem haldið verður beggja vegna Fjarðarheiðar í júní 2024....