by Ingvi | jún 21, 2024 | Frétt, Sýning
Sýningin Búðareyri – saga umbreytinga varpar ljósi á sögu Búðareyrarinnar, þess bæjarhluta á Seyðisfirði sem stóra aurskriðan í desember 2020 féll á. Búðareyrin hefur verið kölluð vagga tækni og byggðar á Seyðisfirði, en í dag er framtíð atvinnustarfsemi og búsetu...