by Ingvi | sep 6, 2024 | Frétt
Tækniminjasafninu var boðið að taka þátt í ráðstefnu sem haldin var í Svíþjóð dagana 11. og 12. júní 2024 og bar yfirskriftina Cultural Heritage and Cultural Resilience – Nordic-Baltic Conference on Civil Preparedness. Þar kom saman fólk af Norðurlöndum og...