Búðareyri

SAGA UMBREYTINGA Í gömlu Vélsmiðjunni á Seyðisfirði er sýning Tækniminjasafnsins, Búðareyri – saga umbreytinga. Sýningin fjallar um sögu Búðareyrar frá 1880 til dagsins í dag og þær umbreytingar í búsetu, atvinnulífi, samfélagi og náttúru sem þar hafa átt sér...
Josef á hjólinu

Josef á hjólinu

Frá örsýningu Tækniminjasafnsins á Haustroða á Seyðisfirði í byrjun október 2024. Um sýninguna Örsýningin „Mörg muna eftir Jósef á hjólinu“ var sett upp á Haustroða í Herðubreið á Seyðisfirði í október 2024. Sýningin var sett upp til minningar um Jósef Niederberger...