Búðareyri

Búðareyri

SAGA UMBREYTINGA Í gömlu Vélsmiðjunni á Seyðisfirði er sýning Tækniminjasafnsins, Búðareyri – saga umbreytinga. Sýningin fjallar um sögu Búðareyrar frá 1880 til dagsins í dag og þær umbreytingar í búsetu, atvinnulífi, samfélagi og náttúru sem þar hafa átt sér...