Haustroði/Autumn Feast
Haustroði er alla jafna fyrsta laugardag í október og var stofnað til hans til að bjóða nágrönnum okkar af Austurlandi í heimsókn til ykkar. Stór loppumarkaður er settur upp í Herðubreið, veitingastaðir og fleiri hafa verið með tilboð og uppákomur og endað með því að úrslit í hinni árlegu sultukeppni eru kynnt.
„Haustroði“ (Autumn Feast) is always held on the first Saturday of October. It was established to invite our neighbors from East Iceland to visit us. A large flea market is set up in Herðubreið, restaurants and others offer special deals and events. The market ends by announcing the results of the annual jam competition.