Viltu kynnast Ingibjörgu Skaptadóttur og mömmu hennar Sigríði Þorsteinsdóttur betur? Þær voru seyðfirskar mæðgur og ritstjórar sem gáfu út fyrsta kvennablað á Íslandi, FRAMSÓKN, þar sem barist var fyrir bættum réttindum kvenna.
Do you want to know more about Ingibjörg Skaptadóttir and her mother, Sigríður Þorsteinsdóttir? They were residents of Seyðisfjörður and published and edited the first women’s paper in Iceland, advocating for increased gender equality.