by tekmus_is | sep 1, 2022 | Frétt, Húsnæðismál
Sumarið 2022 var unnið að víðtækum endurbótum á eftirstandandi hluta Vélsmiðjunnar. Skipt var um meirihluta af gluggum hússins og aðrir lagfærðir, steypt var upp í gaflinn sem hafði áður tengst elsta hluta hússins sem gjöreyðilagðist í skriðuföllunum 2020, settar voru...
by tekmus_is | des 22, 2021 | Frétt, Húsnæðismál
Safnið er í dag húsnæðislaust og vinna er í gangi við að finna á því framtíðarlausnir. Við höfum komið okkur upp skrifstofu á efri hæð Gömlu símstöðvarinnar.Sveitarfélagið Múlaþing skipaði ráðgjafanefnd sem kom með tillögur um ráðstafanir vegna húsa á og nærri...