Frá árinu 2006 hefur Tækniminjasafnið staðið fyrir árlegri Smiðjuhátíð. Á hátíðinni voru haldin námskeið þar sem hefðbundið og nútímalegt handverk var kennt á faglegan hátt auk þess sem sýningar og tónleikahald skipa stór hlutverk. Markmið hátíðarinnar er fyrst og fremst að vekja áhuga á gömlu handverki. Meðal námskeiða sem haldin hafa verið undanfarin ár eru námskeið í eldsmíði, málmsteypu, hnífasmíði og prent og bókverkanámskeið.

Ljósmyndir: Ströndin Studio


[modula id=“1858″]