Frétt, Sýning

Búðareyri

Í gömlu Vélsmiðjunni á Seyðisfirði er sýning Tækniminjasafnsins, Búðareyri - saga umbreytinga. Sýningin fjallar um sögu Búðareyrar frá 1880 til dagsins í dag og þær umbreytingar í búsetu, atvinnulífi, samfélagi og náttúru sem þar hafa átt sér stað. Breytingar sem...

Frétt, Sýning

Brautryðjendur hins frjálsboðna anda

https://vimeo.com/954301254 Myndin var unnin af Sigríði Matthíasdóttur, Söndru Ólafsdóttur og Elfu Hlín Sigrúnar Pétursdóttur með styrk frá Múlaþingi og Alcoa Fjarðarál. Viltu kynnast Ingibjörgu Skaptadóttur og mömmu hennar Sigríði Þorsteinsdóttur betur? Þær voru...

Frétt, Sýning

Seyðisfjörður kallar upp!

https://vimeo.com/511556676 Myndin var unnin af dr. Sigríði Matthíasdóttur, Jóni Pálssyni og Söndru Ólafsdóttur fyrir Tækniminjasafnið árið 2020. MORSE, RITSÍMI, LOFTSKEYTI OG TALSÍMI - HVER ER EIGINLEGA MUNURINN? Nútímamanneskjan er sítengd og upplýsingarnar flæða...

Sýning

Josef á hjólinu

Frá örsýningu Tækniminjasafnsins á Haustroða á Seyðisfirði í byrjun október 2024. Um sýninguna Örsýningin „Mörg muna eftir Jósef á hjólinu“ var sett upp á Haustroða í Herðubreið á Seyðisfirði í október 2024. Sýningin var sett upp til minningar um Jósef Niederberger...

Frétt, Sýning

Störf kvenna

Hvaða störf unnu konur á Seyðisfirði á árunum 1880-1920? Árin 1880-1920 voru mikill umbrotatími á Íslandi. Aldalöng þjóðfélagsskipan, þar sem meginþorri þjóðarinnar bjó í sveitum landsins, tók að riðlast og fólk fluttist í nýmyndað þéttbýli við sjávarsíðuna....

Frétt, Sýning

Búðareyri – saga umbreytinga

Sýningin Búðareyri – saga umbreytinga varpar ljósi á sögu Búðareyrarinnar, þess bæjarhluta á Seyðisfirði sem stóra aurskriðan í desember 2020 féll á. Búðareyrin hefur verið kölluð vagga tækni og byggðar á Seyðisfirði, en í dag er framtíð atvinnustarfsemi og búsetu...

Sýning

The Landslide Project

Í útigalleríinu Þá&nÚ á Lónsleiru má nú skoða sýninguna The Landslide Project. Þann 18. desember 2020 féll á Seyðisfirði, í kjölfar úrhellisrigningar í marga daga, stærsta aurskriða sem hefur fallið á íbúðabyggð á Íslandi. Áður höfðu fallið þónokkrar minni...

Sýning

Google Arts & culture

Tvær sýningar Tækniminjasafnsins má finna á vefsvæðinu Google Arts and Culture  þar sem fjölbreytt rafrænt efni, sýningar, ljósmyndir og fleira, frá þúsundum menningarstofnana og listamanna víðs vegar að úr heiminum er aðgengilegt án endurgjalds. Ekkert annað...

Sýning

List í ljósi

List í ljósi er listahátíð á Seyðisfirði sem haldin er árlega í febrúar til að fagna endurkomu sólarinnar til fjarðarins eftir fjögurra mánaða fjarveru. Slökkt er á útiljósum í bænum svo fjöldi ljóslistaverka sem sett eru upp víðs vegar um bæinn njóti sín sem...

Upplýsingar/Information

Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður, Ísland/Iceland

Hafa samband/Contact

+354 4721696

tekmus@tekmus.is

Frjáls framlög/Donations

Kt. 440203-2560, Account:0133-15-000450

Foreign donations: IBAN: IS950133 1500 0450 4402 0325 60

SWIFT (BIC): NBIIISRE