by tekmus_is | jún 23, 2022 | Sýning
Tvær sýningar Tækniminjasafnsins má finna á vefsvæðinu Google Arts and Culture þar sem fjölbreytt rafrænt efni, sýningar, ljósmyndir og fleira, frá þúsundum menningarstofnana og listamanna víðs vegar að úr heiminum er aðgengilegt án endurgjalds. Ekkert annað...
by tekmus_is | jún 21, 2022 | Frétt
Frá skriðuföllum hefur átt sér stað yfirgripsmikið og markvisst grisjunarstarf á safnkosti Tækniminjasafnsins. Bæði á óskráðum gripum sem ekki falla að nýrri söfnunarstefnu þess sem og munum sem eyðilögðust í skriðunni. Það er ekki algengt að söfn ráðist í svo...
by tekmus_is | jún 21, 2022 | Frétt
Tækniminjasafnið tekur þátt í verkefni sem er stýrt af Finnum þar sem þátttakendur koma frá Norðurlöndunum, Eystrasaltslöndunum og Póllandi. Verkefnið kallast LIVIND og í því er verið að skoða og rannsaka hvernig skapandi og lifandi menningararfur getur nýst sem...