by Elfa | ágú 28, 2023 | Frétt, Viðburður
Þann 30. ágúst 2023 verður í Vélsmiðjunni formleg opnun á sýningunni „Búðareyri, saga umbreytinga“. Ráðherra menningar og viðskipta, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mun flytja ávarp og sveitarstjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, mun formlega afhenda safninu...