by Elfa | des 6, 2023 | Frétt
Tilkynnt var í gær að safnið fengi tvo styrki úr Uppbyggingarsjóði Austurlands á árinu 2024. Annars vegar fyrir gerð sýningu í útigalleríinu á Lónsleiru sem opnuð verður í tengslum við kvenna- og kynjasöguþing sem haldið verður beggja vegna Fjarðarheiðar í júní 2024....
by Elfa | nóv 7, 2023 | Frétt
Eftir náttúruhamfarirnar stendur safnið á miklum tímamótum og margþætt og krefjandi verkefni eru fram undan. Bæði þarf að tryggja uppbyggingu á nýju safni, sem og að tryggja að rekstur safnsins verði sjálfbær að uppbyggingu lokinni. Í því skyni var nauðsynlegt að gera...
by Elfa | ágú 28, 2023 | Frétt, Viðburður
Þann 30. ágúst 2023 verður í Vélsmiðjunni formleg opnun á sýningunni „Búðareyri, saga umbreytinga“. Ráðherra menningar og viðskipta, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mun flytja ávarp og sveitarstjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, mun formlega afhenda safninu...