Endubætur á Vélsmiðjunni

Endubætur á Vélsmiðjunni

Sumarið 2022 var unnið að víðtækum endurbótum á eftirstandandi hluta Vélsmiðjunnar. Skipt var um meirihluta af gluggum hússins og aðrir lagfærðir, steypt var upp í gaflinn sem hafði áður tengst elsta hluta hússins sem gjöreyðilagðist í skriðuföllunum 2020, settar voru...
Forvörslunemar frá Bretlandi í námsdvöl 

Forvörslunemar frá Bretlandi í námsdvöl 

Í ágúst 2022 dvöldu 8 nemendur í forvörslu frá Lincoln háskólanum á Bretlandi  á Seyðisfjörð við nám og störf. Þau unnu undir handleiðslu forvarðarins Anna Worthington de Matos, að tveimur mismunandi verkefnum sem nýtast þeim í þeirra námi og einnig safninu. Í fyrsta...
Google Arts & culture

Google Arts & culture

Tvær sýningar Tækniminjasafnsins má finna á vefsvæðinu Google Arts and Culture  þar sem fjölbreytt rafrænt efni, sýningar, ljósmyndir og fleira, frá þúsundum menningarstofnana og listamanna víðs vegar að úr heiminum er aðgengilegt án endurgjalds. Ekkert annað...
Umhverfissjónarmið við grisjun safnkostsins

Umhverfissjónarmið við grisjun safnkostsins

Frá skriðuföllum hefur átt sér stað yfirgripsmikið og markvisst grisjunarstarf á safnkosti Tækniminjasafnsins. Bæði á óskráðum gripum sem ekki falla að nýrri söfnunarstefnu þess sem og munum sem eyðilögðust í skriðunni. Það er ekki algengt að söfn ráðist í svo...
Óáþreifanlegur menningararfur skoðaður í Finnlandi

Óáþreifanlegur menningararfur skoðaður í Finnlandi

Tækniminjasafnið tekur þátt í verkefni sem er stýrt af Finnum þar sem þátttakendur koma frá Norðurlöndunum, Eystrasaltslöndunum og Póllandi. Verkefnið kallast LIVIND og í því er verið að skoða og rannsaka hvernig skapandi og lifandi menningararfur getur nýst sem...