Smiðjuhátíðin

Smiðjuhátíðin

Frá árinu 2006 hefur Tækniminjasafnið staðið fyrir árlegri Smiðjuhátíð. Á hátíðinni voru haldin námskeið þar sem hefðbundið og nútímalegt handverk var kennt á faglegan hátt auk þess sem sýningar og tónleikahald skipa stór hlutverk. Markmið hátíðarinnar er fyrst og...
List í ljósi

List í ljósi

List í ljósi er listahátíð á Seyðisfirði sem haldin er árlega í febrúar til að fagna endurkomu sólarinnar til fjarðarins eftir fjögurra mánaða fjarveru. Slökkt er á útiljósum í bænum svo fjöldi ljóslistaverka sem sett eru upp víðs vegar um bæinn njóti sín sem...
Uppbygging og stefnumótun

Uppbygging og stefnumótun

Í dag lítum við bjartsýn fram á við, um leið og við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að mikið verk er óunnið. Í byrjun júní 2021 stóðum við fyrir tveggja daga vinnustofu um framtíðarsýn og stefnu safnsins. Á henni sátu aðilar tengdir safninu, öðrum...
Húsnæðismál

Húsnæðismál

Safnið er í dag húsnæðislaust og vinna er í gangi við að finna á því framtíðarlausnir. Við höfum komið okkur upp skrifstofu á efri hæð Gömlu símstöðvarinnar.Sveitarfélagið Múlaþing skipaði ráðgjafanefnd sem kom með tillögur um ráðstafanir vegna húsa á og nærri...
Björgun safnkostsins

Björgun safnkostsins

Fyrstu vikurnar eftir skriðu fóru í munabjörgun með dyggri aðstoð vinnuflokks á vegum Múlaþings og sérfræðinga í forvörslu og safnastarfi. Farið var í gegnum rústir húsanna og það sem ekki var gjörónýtt var sett í fiskikör og þaðan flutt í mjölgeymslu...