by tekmus_is | des 12, 2022 | 360Sýning
Gamla símstöðin, öðru nafni Wathneshús var upprunalega reist árið 1894 sem íbúðarhús norska athafnamannsins Ottó Wathne. Í tengslum við lagningu sæstrengsins frá meginlandinu til Íslands keypti Mikla norræna ritsímafélagið húsið og opnaði fyrstu ritsímastöð landsins...
by tekmus_is | des 12, 2022 | 360Sýning
Samfast gömlu vélsmiðjunni var Renniverkstæðið sem byggt var um miðja 20. Öldina og var hluti af húsakosti Vélsmiðju Seyðisfjarðar. Síðustu ár voru í því geymslur og skrifstofur Tækniminjasafnsins, sýningar þess og prentverkstæði. Húsið gjöreyðilagðist í stóru...
by tekmus_is | des 12, 2022 | 360Sýning
Meðal menningarbygginga sem Tækniminjasafnið varðveitti og hafði umsjón með er Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar sem síðar varð Vélsmiðja Seyðisfjarðar. Vjelasmiðjan var stofnuð 1907 og varð brátt öflugt fyrirtæki á landsvísu og leiðandi í vélvæðingu fiskiskipaflota...
by tekmus_is | des 12, 2022 | 360Sýning
Tækniminjasafn Austurlands var til húsa í fjölmörgum húsum á hinni svokölluðu Búðareyri, utarlega í kaupstaðnum sunnanmegin. Helstu húsin voru Vélsmiðjan, Renniverkstæðið, Skipasmíðastöðin, Angró og Símstöðin. Öll, fyrir utan hið síðastnefnda skemmdust mikið eða...
by tekmus_is | des 12, 2022 | Frétt
Verkefnið var leitt af Francesca Stoppani og Kathryn TeeterUmsjón með verkefninu er Sigurjón B. Hafsteinsson, prófessor við Háskóli Íslands. Þungamiðja og nýsköpunarvinkill verkefnisins fólst í því að líta á grisjaða safngripi sem auðlind sem ekki væri forsvaranlegt...