Draugasögur og Afturganga á Dögum myrkurs

Draugasögur og Afturganga á Dögum myrkurs

Þann 4. nóvember 2022 var hin árlega Afturganga Tækniminjasafnsins farin frá Vjelasmiðju Jóhanns Hanssonar. Í upphafi var gestum boðið að skoða sig um í hinni nýuppgerðu Vjelasmiðju og skoða myndlistarsýninguna „Draugasögur“ sem unnin var af nemendum...
Aurskriðan sem fyrirboði?

Aurskriðan sem fyrirboði?

Eftir Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Um miðjan desember 2020 bárust þau sorglegu tíðindi að aurskriður hefðu fallið ofan við Tækniminjasafn Austurlands og eyðilagt megnið af byggingum safnsins og að safnkostur þess væri að...
Skriðan

Skriðan

Eftir Ágústu Kristófersdóttur, framkvæmdastjóra safneigna, Þjóðminjasafni Íslands. Það hefur varla farið fram hjá nokkrum safnmanni á Íslandi að aurskriður féllu á Seyðisjörð í desember 2020. Skriðurnar hrifu með sér heimili og vinnustaði Seyðfirðinga og lögðu...
Smiðjuhátíð Tækniminjasafns Austurlands 2022

Smiðjuhátíð Tækniminjasafns Austurlands 2022

Á Smiðjuhátíð Tækniminjasafns Austurlands 2022 var útigallerí safnsins vígt. Það fékk nafnið Gallerí Þá&nÚ eða Then&noW Gallery.  Opnuð var ljósmyndasýningin „ The Landslide Project “ í samstarfi við Ströndin Stúdíó....