by Ingvi | mar 21, 2024 | Fræðsla, Frétt, Viðburður
Form in Flow is a course where we explore the nature of water in motion. The subject will be approached through experiments and art, with a special focus on rhythmic flow, Flowform sculptures and vortexes. The course will be held at Seyðisfjörður on the 8th-11th....
by Ingvi | mar 14, 2024 | Fræðsla, Frétt, Viðburður
Form í Flæði er námskeið þar sem við könnum eðli og virkni vatns á hreyfingu. Viðfangsefnið verður nálgast með tilraunum og listum, með sérstakri áherslu á rytmiskt flæði, flæðiskúlptúra og hringiður. Námskeiðið verður haldið á Seyðisfirði dagana 8.-11....
by Elfa | des 6, 2023 | Frétt
Tilkynnt var í gær að safnið fengi tvo styrki úr Uppbyggingarsjóði Austurlands á árinu 2024. Annars vegar fyrir gerð sýningu í útigalleríinu á Lónsleiru sem opnuð verður í tengslum við kvenna- og kynjasöguþing sem haldið verður beggja vegna Fjarðarheiðar í júní 2024....
by Elfa | nóv 7, 2023 | Frétt
Eftir náttúruhamfarirnar stendur safnið á miklum tímamótum og margþætt og krefjandi verkefni eru fram undan. Bæði þarf að tryggja uppbyggingu á nýju safni, sem og að tryggja að rekstur safnsins verði sjálfbær að uppbyggingu lokinni. Í því skyni var nauðsynlegt að gera...
by Elfa | ágú 28, 2023 | Frétt, Viðburður
Þann 30. ágúst 2023 verður í Vélsmiðjunni formleg opnun á sýningunni „Búðareyri, saga umbreytinga“. Ráðherra menningar og viðskipta, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mun flytja ávarp og sveitarstjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, mun formlega afhenda safninu...
by Katla | jún 21, 2023 | Frétt
Mynd : Jessica Auer „BÚÐAREYRIN – SAGA UMBREYTINGA“ OPNUÐ 17. JÚNÍ Þann 17. júní síðastliðinn var samfélagsopnun á nýrri sýningu Tækniminjasafnsins Búðareyri – Saga umbreytinga í Vélsmiðjunni sem hefur gengið í gegnum...