Eftir Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Um miðjan desember 2020 bárust þau sorglegu tíðindi að aurskriður hefðu fallið ofan við Tækniminjasafn Austurlands og eyðilagt megnið af byggingum safnsins og að safnkostur þess væri að...
Eftir Ágústu Kristófersdóttur, framkvæmdastjóra safneigna, Þjóðminjasafni Íslands. Það hefur varla farið fram hjá nokkrum safnmanni á Íslandi að aurskriður féllu á Seyðisjörð í desember 2020. Skriðurnar hrifu með sér heimili og vinnustaði Seyðfirðinga og lögðu...
Eftir Zuhaitz Akizu safnstjóra Tækniminjasafns Austurlands. Aurskriðan sem féll þann 18. desember 2020 hefur breytt Tækniminjasafni Austurlands að eilífu. Þó nokkrar byggingar sem tilheyrðu safninu eyðilögðust gjörsamlega, aðrar byggingar skemmdust að hluta og svæðið...
Á þessum vef eru vafrakökur notaðar við nafnlausar notkunarmælingar, en engin virkni tengist markaðssetningu. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á vefkökum.Halda áfram