Tækniminjasafn Austurlands bauð bæjarbúum á Seyðisfirði í gönguferð á Dögum Myrkurs, safnið hefur staðið fyrir viðburð af þessu tagi margoft áður í gegnum tíðina. Gengið var í gegnum myrkvaðan Seyðisfjörð og aftur til...
Tækniminjasafn Austurlands bauð til kaffisamsætis og kynningar á framtíðaráformum um safnið í tilefni af alþjóðlegum safnadegi 18. maí 2022 á Hótel Öldunni á Seyðisfirði. Fullt var út að dyrum og stefnir safnið á að gera þetta að árlegum viðburði þar sem við teljum...
Útigalleríið Þá&nÚ er nýtt af nálinni og verður helsta sýningarrými Tækniminjasafnsins þar til það getur flutt inn í ný og endurgerð hús. Galleríið mun nýtast fyrir breytilegar og fjölbreyttar sýningar. Það er staðsett á framtíðarlandi...
Sumarið 2022 var unnið að víðtækum endurbótum á eftirstandandi hluta Vélsmiðjunnar. Skipt var um meirihluta af gluggum hússins og aðrir lagfærðir, steypt var upp í gaflinn sem hafði áður tengst elsta hluta hússins sem gjöreyðilagðist í skriðuföllunum 2020, settar voru...
Í ágúst 2022 dvöldu 8 nemendur í forvörslu frá Lincoln háskólanum á Bretlandi á Seyðisfjörð við nám og störf. Þau unnu undir handleiðslu forvarðarins Anna Worthington de Matos, að tveimur mismunandi verkefnum sem nýtast þeim í þeirra námi og einnig safninu. Í fyrsta...
Frá skriðuföllum hefur átt sér stað yfirgripsmikið og markvisst grisjunarstarf á safnkosti Tækniminjasafnsins. Bæði á óskráðum gripum sem ekki falla að nýrri söfnunarstefnu þess sem og munum sem eyðilögðust í skriðunni. Það er ekki algengt að söfn ráðist í svo...
Á þessum vef eru vafrakökur notaðar við nafnlausar notkunarmælingar, en engin virkni tengist markaðssetningu. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á vefkökum.Halda áfram