Mynd : Jessica Auer „BÚÐAREYRIN – SAGA UMBREYTINGA“ OPNUÐ 17. JÚNÍ Þann 17. júní síðastliðinn var samfélagsopnun á nýrri sýningu Tækniminjasafnsins Búðareyri – Saga umbreytinga í Vélsmiðjunni sem hefur gengið í gegnum...
Í kringum aldamótin síðustu tók Tækniminjasafnið við eikarbátnum Auðbjörgu að gjöf. Báturinn var smíðaður á Fáskrúðsfirði árið 1963 og var einn af síðustu eikarbátunum sem smíðaður var á Íslandi. Varðveisla báta er nokkuð flókin og oft afar kostnaðarsöm, annað...
Verkefni ársins eru margvísleg, fjölbreytt og krefjandi. Starfsfólk safnsins þakkar heilshugar fyrir styrkveitingarnar og viljum við upplýsa almenning um stöðu mála. Hefur safnið fengið eftirfarandi styrki i. Frá fjárlaganefnd með samning við Menningarmálaráðuneytið...
Tækniminjasafnið fær samtals 8,8 milljónir úr safnasjóði þetta árið! Þessir styrkir eru gríðarlega mikilvægir til að tryggja starf safnsins og endurreisn þess. Við þökkum kærlega fyrir okkur. Safnasjóður er samkeppnissjóður sérstaklega ætlaður til að styrkja íslenskt...
Námsbrautin Land hjá LungA – skólanum hélt á dögunum lokasýningu í Vjelsmiðju Jóhanns Hanssonar þar sem nemendur buðu bæjarbúum á sýningu, þar sem áhugasamir gátu séð og fræðst um afrakstur námsbrautarinnar. Í janúar 2023 fór fram svokallað Beta – prógram á...
Á þessum vef eru vafrakökur notaðar við nafnlausar notkunarmælingar, en engin virkni tengist markaðssetningu. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á vefkökum.Halda áfram