Styrkir til sýningargerðar og fræðsluverkefnis

Styrkir til sýningargerðar og fræðsluverkefnis

Tilkynnt var í gær að safnið fengi tvo styrki úr Uppbyggingarsjóði Austurlands á árinu 2024. Annars vegar fyrir gerð sýningu í útigalleríinu á Lónsleiru sem opnuð verður í tengslum við kvenna- og kynjasöguþing sem haldið verður beggja vegna Fjarðarheiðar í júní 2024....
Viðskiptaáætlun safnsins

Viðskiptaáætlun safnsins

Eftir náttúruhamfarirnar stendur safnið á miklum tímamótum og margþætt og krefjandi verkefni eru fram undan. Bæði þarf að tryggja uppbyggingu á nýju safni, sem og að tryggja að rekstur safnsins verði sjálfbær að uppbyggingu lokinni. Í því skyni var nauðsynlegt að gera...
Samfélagsopnun í Vélsmiðjunni

Samfélagsopnun í Vélsmiðjunni

Mynd : Jessica Auer „BÚÐAREYRIN – SAGA UMBREYTINGA“ OPNUÐ 17. JÚNÍ Þann 17. júní síðastliðinn var samfélagsopnun á nýrri sýningu Tækniminjasafnsins Búðareyri – Saga umbreytinga í Vélsmiðjunni sem hefur gengið í gegnum...
AUÐBJÖRGINNI SEM EKKI VARÐ BJARGAÐ

AUÐBJÖRGINNI SEM EKKI VARÐ BJARGAÐ

Í kringum aldamótin síðustu tók Tækniminjasafnið við eikarbátnum Auðbjörgu að gjöf. Báturinn var smíðaður á Fáskrúðsfirði árið 1963 og var einn af síðustu eikarbátunum sem smíðaður var á Íslandi.   Varðveisla báta er nokkuð flókin og oft afar kostnaðarsöm, annað...
Verkefni ársins eru margvísleg hjá Tækniminjasafninu.

Verkefni ársins eru margvísleg hjá Tækniminjasafninu.

Verkefni ársins eru margvísleg, fjölbreytt og krefjandi. Starfsfólk safnsins þakkar heilshugar fyrir styrkveitingarnar og viljum við upplýsa almenning um stöðu mála. Hefur safnið fengið eftirfarandi styrki i. Frá fjárlaganefnd með samning við Menningarmálaráðuneytið...