Tækniminjasafnið fær samtals 8,8 milljónir úr safnasjóði þetta árið! Þessir styrkir eru gríðarlega mikilvægir til að tryggja starf safnsins og endurreisn þess. Við þökkum kærlega fyrir okkur. Safnasjóður er samkeppnissjóður sérstaklega ætlaður til að styrkja íslenskt...
Námsbrautin Land hjá LungA – skólanum hélt á dögunum lokasýningu í Vjelsmiðju Jóhanns Hanssonar þar sem nemendur buðu bæjarbúum á sýningu, þar sem áhugasamir gátu séð og fræðst um afrakstur námsbrautarinnar. Í janúar 2023 fór fram svokallað Beta – prógram á...
Verkefnið var leitt af Francesca Stoppani og Kathryn TeeterUmsjón með verkefninu er Sigurjón B. Hafsteinsson, prófessor við Háskóli Íslands. Þungamiðja og nýsköpunarvinkill verkefnisins fólst í því að líta á grisjaða safngripi sem auðlind sem ekki væri forsvaranlegt...
Þann 4. nóvember 2022 var hin árlega Afturganga Tækniminjasafnsins farin frá Vjelasmiðju Jóhanns Hanssonar. Í upphafi var gestum boðið að skoða sig um í hinni nýuppgerðu Vjelasmiðju og skoða myndlistarsýninguna „Draugasögur“ sem unnin var af nemendum...
Á Smiðjuhátíð Tækniminjasafns Austurlands 2022 var útigallerí safnsins vígt. Það fékk nafnið Gallerí Þá&nÚ eða Then&noW Gallery. Opnuð var ljósmyndasýningin „ The Landslide Project “ í samstarfi við Ströndin Stúdíó....
Tækniminjasafn Austurlands bauð bæjarbúum á Seyðisfirði í gönguferð á Dögum Myrkurs, safnið hefur staðið fyrir viðburð af þessu tagi margoft áður í gegnum tíðina. Gengið var í gegnum myrkvaðan Seyðisfjörð og aftur til...