FréttSýning
Búðareyri

Búðareyri

Í gömlu Vélsmiðjunni á Seyðisfirði er sýning Tækniminjasafnsins, Búðareyri - saga umbreytinga. Sýningin fjallar um sögu Búðareyrar frá 1880 til dagsins í dag og þær umbreytingar í búsetu, atvinnulífi, samfélagi og náttúru sem þar hafa átt sér stað. Breytingar sem...

FréttSýning
Seyðisfjörður kallar upp!

Seyðisfjörður kallar upp!

https://vimeo.com/511556676 Myndin var unnin af dr. Sigríði Matthíasdóttur, Jóni Pálssyni og Söndru Ólafsdóttur fyrir Tækniminjasafnið árið 2020. MORSE, RITSÍMI, LOFTSKEYTI OG TALSÍMI - HVER ER EIGINLEGA MUNURINN? Nútímamanneskjan er sítengd og upplýsingarnar flæða...

FréttSýning
Störf kvenna

Störf kvenna

Hvaða störf unnu konur á Seyðisfirði á árunum 1880-1920? Árin 1880-1920 voru mikill umbrotatími á Íslandi. Aldalöng þjóðfélagsskipan, þar sem meginþorri þjóðarinnar bjó í sveitum landsins, tók að riðlast og fólk fluttist í nýmyndað þéttbýli við sjávarsíðuna....

FræðslaFréttViðburður
Form in flow

Form in flow

Form in Flow is a course where we explore the nature of water in motion. The subject will be approached through experiments and art, with a special focus on rhythmic flow, Flowform sculptures and vortexes. The course will be held at Seyðisfjörður on the...

FræðslaFréttViðburður
Form í flæði

Form í flæði

Form í Flæði er námskeið þar sem við könnum eðli og virkni vatns á hreyfingu. Viðfangsefnið verður nálgast með tilraunum og listum, með sérstakri áherslu á rytmiskt flæði, flæðiskúlptúra og hringiður. Námskeiðið verður haldið á Seyðisfirði dagana 8.-11....

Frétt
Viðskiptaáætlun safnsins

Viðskiptaáætlun safnsins

Eftir náttúruhamfarirnar stendur safnið á miklum tímamótum og margþætt og krefjandi verkefni eru fram undan. Bæði þarf að tryggja uppbyggingu á nýju safni, sem og að tryggja að rekstur safnsins verði sjálfbær að uppbyggingu lokinni. Í því skyni var nauðsynlegt að...

Frétt
Úthlutun úr safnasjóði 2023

Úthlutun úr safnasjóði 2023

Tækniminjasafnið fær samtals 8,8 milljónir úr safnasjóði þetta árið! Þessir styrkir eru gríðarlega mikilvægir til að tryggja starf safnsins og endurreisn þess. Við þökkum kærlega fyrir okkur. Safnasjóður er samkeppnissjóður sérstaklega ætlaður til að styrkja...

Frétt
Skýrsla og handbók

Skýrsla og handbók

Verkefnið var leitt af Francesca Stoppani og Kathryn TeeterUmsjón með verkefninu er Sigurjón B. Hafsteinsson, prófessor við Háskóli Íslands. Þungamiðja og nýsköpunarvinkill verkefnisins fólst í því að líta á grisjaða safngripi sem auðlind sem ekki væri...

Frétt
Dagar myrkurs

Dagar myrkurs

Tækniminjasafn Austurlands bauð bæjarbúum á Seyðisfirði í gönguferð á Dögum Myrkurs, safnið hefur staðið fyrir viðburð af þessu tagi margoft áður í gegnum tíðina. Gengið var  í gegnum myrkvaðan Seyðisfjörð og aftur til...

Frétt
Alþjóðlegur Safnadagur

Alþjóðlegur Safnadagur

Tækniminjasafn Austurlands bauð til kaffisamsætis og kynningar á framtíðaráformum um safnið í tilefni af alþjóðlegum safnadegi 18. maí 2022 á Hótel Öldunni á Seyðisfirði. Fullt var út að dyrum og stefnir safnið á að gera þetta að árlegum viðburði þar sem við teljum...

FréttViðburður
Smiðjuhátíðin

Smiðjuhátíðin

Frá árinu 2006 hefur Tækniminjasafnið staðið fyrir árlegri Smiðjuhátíð. Á hátíðinni voru haldin námskeið þar sem hefðbundið og nútímalegt handverk var kennt á faglegan hátt auk þess sem sýningar og tónleikahald skipa stór hlutverk. Markmið hátíðarinnar er fyrst og...

Frétt
Uppbygging og stefnumótun

Uppbygging og stefnumótun

Í dag lítum við bjartsýn fram á við, um leið og við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að mikið verk er óunnið. Í byrjun júní 2021 stóðum við fyrir tveggja daga vinnustofu um framtíðarsýn og stefnu safnsins. Á henni sátu aðilar tengdir safninu, öðrum...

FréttHúsnæðismál
Húsnæðismál

Húsnæðismál

Safnið er í dag húsnæðislaust og vinna er í gangi við að finna á því framtíðarlausnir. Við höfum komið okkur upp skrifstofu á efri hæð Gömlu símstöðvarinnar.Sveitarfélagið Múlaþing skipaði ráðgjafanefnd sem kom með tillögur um ráðstafanir vegna húsa á og nærri...

Frétt
Björgun safnkostsins

Björgun safnkostsins

Fyrstu vikurnar eftir skriðu fóru í munabjörgun með dyggri aðstoð vinnuflokks á vegum Múlaþings og sérfræðinga í forvörslu og safnastarfi. Farið var í gegnum rústir húsanna og það sem ekki var gjörónýtt var sett í fiskikör og þaðan flutt í mjölgeymslu...

Upplýsingar/Information

Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður, Ísland/Iceland

Hafa samband/Contact

+354 4721696

tekmus@tekmus.is

Frjáls framlög/Donations

Kt. 440203-2560, Account:0133-15-000450

Foreign donations: IBAN: IS950133 1500 0450 4402 0325 60

SWIFT (BIC): NBIIISRE